Þórdís Bjarnadóttir hrl.

Þórdís Bjarnadóttir hæstaréttarlögmaðurfædd 3. október 1959

Netfang: thordis@lognet.is

Menntun og starfsréttindi

• Málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti Íslands 2009
• Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands, vátryggingamiðlun 1996
• Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 1995.
• Kaupmannahafnarháskóli, nám í vátryggingarétti haustið 1984,
• Háskóli Íslands, cand.jur 1984.
• Flensborgarskóli, stúdentspróf 1978.

Helstu starfsvið

• Barnaréttur, forsjár-, umgengnisréttar- og faðernismál
• Erfðaskrár og kaupmálar
• Fasteignamál
• Lögræðismál
• Réttargæslu- og verjandastörf
• Samninga- og kröfuréttur
• Skaðabótaréttur, slysamál
• Skilnaðarmál, fjárskipti milli hjóna og sambúðarfólks
• Skipti dánar- og þrotabúa

Starfsferill

Stofnaði lögmannsstofu 1995 og hefur verið sjálfstætt starfandi lögmaður frá þeim tíma. Síðustu árin hefur lögmannsstofan verið rekin undir heitinu Lögfræðimiðstöðin ehf.
Starfaði á árunum 1985-1995 sem löglærður fulltrúi hjá sýslumannsembættunum í Hafnarfirði og Keflavík. Á framangreindu tímabili var hún í eitt ár löglærður fulltrúi á lögmannsstofu, sem og settur héraðsdómari í eitt ár hjá bæjarfógetaembættinu í Keflavík.

Trúnaðarstörf og stjórnarseta

• Kjörstjórn v/alþingis- og sveitarstjórnarkosninga í Hafnarfirði 1998-2015, formaður kjörstjórnar 2015-
• Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar 2007-2015, formaður Barnaverndarnefndar frá 2015-
• Varamaður í gjafsóknarnefnd 2012-
• Virkur varamaður í stjórn ISB holding 2013-2016
• Varamaður í stjórn Íslandsbanka 2010-2013
• Eftirlaunasjóður starfsmanna Hafnarfjarðar (ESH) 2012-2013
• Skilanefnd Glitnis 2008-2012