Lögfræðimiðstöðin veitir einstaklingum og fyrirtækjum alhliða lögfræðiþjónustu sem byggir á mikilli reynslu og þekkingu.

Starfsfólk okkar leggur áherslu á að veita viðskiptavinum persónulega og góða þjónustu.

lina2

 

Helstu viðfangsefni stofunnar eru:

Barnaréttur, erfðaréttur, erfðaskrár, fasteignamál, forsjármál, innheimtur, kaupmálar, leiguréttur, lögræðismál, málflutningur, nauðasamningar, réttargæsla, samninga- og kröfuréttur, sakamál, skaðabótamál, skilnaðarmál, slit á óvígðri sambúð, skipti á þrota- og dánarbúum, slysabætur, tjónsuppgjör- og vátryggingamál.