LÖGFRÆÐIMIÐSTÖÐIN

Einkamál | Sakamál | Skjalagerð | Málflutningur

Fagleg og persónuleg þjónusta

Lögfræðimiðstöðin veitir einstaklingum og fyrirtækjum alhliða lögfræðiþjónustu sem byggir á mikilli reynslu og þekkingu.

Starfsfólk okkar leggur áherslu á að veita viðskiptavinum persónulega og góða þjónustu.

Þjónusta

Á helstu sviðum lögfræðinnar

Lögfræðimiðstöðin býður upp á alla almenna lögfræðilega ráðgjöf og lögmannsþjónustu á öllum helstu sviðum lögfræðinnar. Einkum á eftirfarandi sviðum ⇒

Erfðamál

Erfðaskrár
Einkaskipti á dánarbúum
Skiptastjórn í dánarbúum
Ágreiningsmál erfðaréttarins

Fasteignamál

Fasteignakauparéttur
Gallamál
Leiguréttur
Fjöleignarhúsamál

Fjölskyldumál

Afhendingarmál
Barnaverndarmál
Faðernismál
Forsjár-, lögheimilis- og umgengnismál
Hjúskaparslit – búskipti
Kaupmálar
Sambúðarslit – fjárskipti

Fjárhags- og gjaldþrotamál

Skiptastjórn
Nauðasamningar
Umsjón með fjárhagslegri endurskipulagningu í greiðslustöðvun
Greiðsluaðlögun

Starfsmenn og samstarfsaðili

Þórdís Bjarnadóttir

Hæstaréttarlögmaður

Vaka Dagsdóttir

Lögmaður

Guðmundína Ragnarsdóttir

Lögmaður – samstarfsaðili

Við gætum þinna hagsmuna

Yfir 25 ára reynsla af lögmannsstörfum 

Hafðu samband

Lögfræðimiðstöðin notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar vistaðar!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á lognet.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur

Guðmundína Ragnarsdóttir

Samstarfsaðili- lögmaður – Lögvík ehf.

Guðmundína er sjálfstætt starfandi lögmaður frá 2005 og stofnaði eigin lögmannsstofu 2010. Guðmundína hefur verið í samstarfi við Lögfræðimiðstöðina frá 2017.
Sími 820 2808.  Netfang gudmundina@logvik.is

Málflutningsréttindi
  • Héraðsdómstólar
Starfsferill
  • 2005                 Sjálstætt starfandi lögmaður.
  • 2010                  Eigin rekstur á Lögvík ehf., lögfræðistofu.
  • 2005-2010     Meðeigandi Lögborg ehf./Kollekta ehf.
  • 2002-2005    Löglærður fulltrúi hjá Lögheimtunni.
  • 2001-2002     Löggiltur fasteignasali hjá Garðatorg, eignamiðlun ehf.
  • 2000-2001     Skatteftirlit hjá skattstjórinn í Reykjanesumdæmi
  • 1995-2000     Innheimtustofnun sveitarfélaga.
Menntun
  • 2001       Endurmenntun Háskóla Íslands. Opinber stjórnsýsla og stjórnun.
  • 1998       Héraðsdómslögmaður                                   
  • 1995       Háskóli Íslands, kandítatspróf í lögfræði.   
  • 1979       Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, stúdentspróf.
Tungumálakunnátta
  • Íslenska
  • Enska
  • Danska
Félagsstörf
  • Formaður aganefndar Golfsambands Íslands
  • Formaður kjörnefndar Golfklúbbsins Odds
  • Formaður aganefndar Golfklúbbsins Odds
  • Ýmis störf fyrir golfhreyfinguna
Helstu starfssvið
  • Almenn lögfræðiþjónusta
  • Fjöleignarhúsamál
  • Byggingarstjóraábyrgð
  • Fasteignir, gallar, vanefndir kaupsamninga o.þ.h.
  • Erfðaréttur
  • Erfðaskrár/dánarbússkipti
  • Hjúskapur/sambúð
  • kaupmálar/hjúskaparslit,búskipti/ samningar sambúðarfólks/ sambúðarslit-fjárskipti
  • Innheimtur
  • Samningaréttur/samningagerð/lausafjárkaup
  • Skaðabótaréttur/slysamál
  • Vinnuréttur/vinnumarkaðsréttur
  • Lögræðismál
  • Skipti þrotabúa
  • Verjendastörf
  • Réttargæsla
  • Barnavernd

 

 

Vaka Dagsdóttir

Vaka Dagsdóttir hóf störf sem fulltrúi á Lögfræðimiðstöðinni vorið 2020. Fyrir það hafði hún starfað sem laganemi á stofunni síðan 2016.

Málflutningsréttindi
  • Héraðsdómstólar
Starfsferill
  • Lögfræðimiðstöðin síðan 2012
  • Embætti tollstjóra 2018
Menntun
  • Héraðsdómslögmaður 2020
  • Háskóli Íslands, meistaragráða í lögfræði 2020
  • Háskóli Íslands, BA gráða í lögfræði 2017
  • Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
    Stúdentspróf af viðskipta- og hagfræðibraut 2013
Tungumálakunnátta
  • Íslenska
  • Enska
Nefndar- og félagsstörf
  • 2018-2019    Framkvæmdastýra lögfræðiaðstoðar Orators
  • 2018-2022     Varamaður í skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðarbæjar
  • 2016-2017    Nefndarmaður í fjármála- og atvinnulífsnefnd SHÍ

 

ÞÓRDÍS BJARNADÓTTIR

EIGANDI- LÖGMAÐUR

Þórdís Bjarnadóttir stofnaði lögmannsstofu árið 1995 og hefur verið sjálfstætt starfandi lögmaður síðan þá. Síðustu árin hefur lögmannsstofan verið rekin undir nafninu Lögfræðimiðstöðin ehf.

Málflutningsréttindi
  • Héraðsdómstólar
  • Landsréttur
  • Hæstiréttur
Starfsferill
  • Sjálfstætt starfandi lögmaður síðan 1995
  • Löglærður fulltrúi hjá sýslumannsembættunum í Hafnarfirði og Keflavík 1985-1995
  • Settur héraðsdómari hjá bæjarfógetaembættinu í Keflavík 1988
Menntun
  • Hæstaréttarlögmaður  2009
  • Endurmenntun Háskóla Íslands
    Vátryggingamiðlun 1996
  • Héraðsdómslögmaður 1995
  • Kaupmannahafnarháskóli
    Nám í vátryggingarétti 1984
  • Háskóli Íslands, kandítatspróf í lögfræði 1984
  • Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
    Stúdentspróf 1978
Tungumálakunnátta
  • Íslenska
  • Enska
  • Danska
Trúnaðarstörf og stjórnarseta
  • 2007-2015    Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar – Formaður Barnaverndarnefndar frá 2015
  • 1998-2015    Kjörstjórn Alþingis- og sveitarstjórnakosninga í Hafnarfirði
    Formaður kjörstjórnar frá 2015
  • 2013-2016    Virkur varamaður í stjórn ISB holding
  • 2012-              Varamaður í gjafsóknarnefnd
  • 2012-2013    Stjórn Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðar
  • 2010-2013    Varamaður í stjórn Íslandsbanka
  • 2008-2012    Skilanefnd Glitnis

Starfssvið

  • Lögfræðileg innheimta
  • Erfðaskrár
  • Einkaskipti á dánarbúum
  • Skiptastjórn í dánarbúum
  • Ágreiningsmál erfðaréttarins
  • Afhendingarmál
  • Barnaréttur
  • Barnaverndarmál
  • Faðernismál
  • Forsjár-, lögheimilis- og umgengnismál
  • Hjúskaparslit – búskipti
  • Kaupmálar
  • Sambúðarslit – fjárskipti
  • Fjárræði
  • Sjálfræði
  • Ráðgjöf í samræmi við hagsmuni viðskiptavina
  • Fasteignakauparéttur
  • Gallamál
    • Hagsmunagæsla fyrir kaupendur og seljendur fasteigna vegna vanefnda samkvæmt lögum nr. 40/2002.
    • Hagsmunagæsla vegna skaðabótaábyrgðar löggildra fasteignasala
    • Hagsmunagæsla vegna skaðabótaábyrgðar fagaðila sem koma að húsbyggingnum, svo sem byggingarstjóra, hönnuða og iðnmeistara
    • Hagsmunagæsla gagnvart vátryggingafélögum vegna starfsábyrgðartrygginga fasteignasala og fagaðila.
  • Leiguréttur
  • Fjöleignarhúsamál
  • Rekstur skaðabótamála vegna líkamstjóna og eignatjóna
  • Skiptastjórn
  • Nauðasamningar
  • Umsjón með fjárhagslegri endurskipulagningu í greiðslustöðvun
  • Greiðsluaðlögun
  • Verjendastörf
  • Réttargæsla brotaþola
  • Samskipti borgara og stjórnvalda
  • Rekstur dómsmála fyrir einstaklinga og fyrirtæki vegna mögulegra brota á stjórnsýslulögum og almennum reglum stjórnsýsluréttarins
  • Álitsgerðir um réttarstöðu einstaklinga og fyrirtækja um réttarstöðu þeirra gagnvart opinberum aðilum.