Lögfræðimiðstöðin veitir einstaklingum og fyrirtækjum alhliða lögfræðiþjónustu sem byggir á mikilli reynslu og þekkingu.
Starfsfólk okkar leggur áherslu á að veita viðskiptavinum persónulega og góða þjónustu.
Lögfræðimiðstöðin býður upp á alla almenna lögfræðilega ráðgjöf og lögmannsþjónustu á öllum helstu sviðum lögfræðinnar. Einkum á eftirfarandi sviðum ⇒
Yfir 25 ára reynsla af lögmannsstörfum
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
Samstarfsaðili- lögmaður – Lögvík ehf.
Guðmundína er sjálfstætt starfandi lögmaður frá 2005 og stofnaði eigin lögmannsstofu 2010. Guðmundína hefur verið í samstarfi við Lögfræðimiðstöðina frá 2017.
Sími 820 2808. Netfang gudmundina@logvik.is
Vaka Dagsdóttir hóf störf sem fulltrúi á Lögfræðimiðstöðinni vorið 2020. Fyrir það hafði hún starfað sem laganemi á stofunni síðan 2016.
EIGANDI- LÖGMAÐUR
Þórdís Bjarnadóttir stofnaði lögmannsstofu árið 1995 og hefur verið sjálfstætt starfandi lögmaður síðan þá. Síðustu árin hefur lögmannsstofan verið rekin undir nafninu Lögfræðimiðstöðin ehf.